Sossa

Svanhildur Eiríksdóttir

Sossa

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Það er mikil ögrun fyrir listamann að taka þessi þekktu myndefni úr Biblíunni og túlka á sinn hátt. Þetta hafa meistararnir gert í gegnum aldirnar og mér fannst gaman að vinna þessa sýningu," sagði myndlistarkonan Sossa Björnsdóttir í samtali við Morgunblaðið en á Ljósanótt lýkur sýningu hennar, "Biblíumyndirnar mínar", sem staðið hefur yfir í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, í allt sumar. Á sunnudag verður sýningin kvödd með formlegum hætti með hugleiðingum þriggja fræðimanna út frá myndunum. Yfirskriftin er "Madonnan á Miðnesheiði". MYNDATEXTI: Madonna - Listakonan Sossa við verkið Immanuel (Madonna í Básnum) sem fjallar um túlkun guðspjallamannsins Matteusar á fæðingu Jesú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar