Café Flóra

Friðrik Tryggvason

Café Flóra

Kaupa Í körfu

Fólk lætur fara vel um sig á Café Flóru annaðhvort inni í gróðurhúsinu, fullu af blómum, eða úti á stéttinni mitt í Grasagarðinum í Laugardal. Þarna nýtur fólk þess að anda að sér fersku lofti um leið og það borðar létta rétti, marga hverja úr lífrænt ræktuðu grænmeti. Það er ekkert sem mælir gegn því að setið sé utan dyra þótt farið sé að hausta því Marenza hefur frá upphafi boðið fólki upp að slá teppi yfir herðar sér eða vefja um fótleggina sé því ekki nægilega hlýtt. MYNDATEXTI: Útivera - Lilja Matthíasdóttir og Hrafnkell Már Einarsson kunna að njóta útiverunnar, vafin í teppi, og gæða sér að sjálfsögðu á haustsúpunni sem hæfir árstímanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar