Tunglfiskur í Reynisfjöru

Jónas Erlendsson

Tunglfiskur í Reynisfjöru

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Tunglfisk rak á Reynisfjöru fyrir um þremur vikum. Ragnar Indriðason, bóndi í Görðum í Mýrdal, sem fann fiskinn taldi að hann hefði verið í kringum hundrað kíló á þyngd og góðan metra á lengd. Nú eru vargfuglar búnir að éta stærstan hluta fisksins en uggarnir eru þó nokkuð heillegir ennþá. Lyktin af hræinu er ekki kræsileg eins og Ragnhildur Jónsdóttir fékk að reyna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar