Samkeppniseftirlitið flytur í nýtt húsnæði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samkeppniseftirlitið flytur í nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

NÝLEGAR breytingar á samkeppnislögum eiga að auðvelda einstaklingum og fyrirtækjum að koma fram og aðstoða samkeppnisyfirvöld við upplýsingu og rannsókn mála er varða brot á lögunum. Kom þetta meðal annars fram á fréttamannafundi sem haldinn var um leið og nýtt húsnæði Samkeppniseftirlitsins var tekið í notkun og ársrit eftirlitsins var kynnt. MYNDATEXTI: Samkeppni - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, og Gylfi Magnússon, stjórnarformaður þess, kynntu starfsemi eftirlitsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar