Jónas E. Svafár

Sverrir Vilhelmsson

Jónas E. Svafár

Kaupa Í körfu

Jónas E. Svafár kom eftirminnilega fram á sjónarsviðið sem skáld þegar hann gaf út ljóðabókina Það blæðir úr morgunsárinu árið 1952. Nú meira en fimmtíu árum síðar bergmála ljóð hans enn í útgáfum yngri skálda og áhrif hans innan íslenskrar ljóðlistar eru óumdeild. En Jónasi var fleira til lista lagt og ljóðum hans fylgdu ávallt teikningar sem hann sjálfur gaf vægi á við ljóðin. MYNDATEXTI Mynd eftir Jónas "Það má líka skoða verkin hans í samhengi við myndlist sjötta áratugarins en þá voru umbrotatímar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar