Hulda Þórisdóttir

Hulda Þórisdóttir

Kaupa Í körfu

Þegar óttinn hreiðrar um sig tekur íhaldssemin völdin. Þetta eru niðurstöður Huldu Þórisdóttur, sem kannað hefur áhrif ótta á stjórnmálaskoðanir fólks. Hallgrímur Helgi Helgason talaði við hana. Hulda Þórisdóttir lauk nýverið doktorsnámi í sálfræði frá New York University. Doktorsritgerð hennar byggðist á rannsóknum sem hún gerði á því hvernig ótti hefði áhrif á stjórnmálaskoðanir fólks. Rannsóknirnar gerði hún bæði á meðal bandarískra háskólanema og fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hún segir hópana tvo ekki hafa brugðist við með sama hætti. MYNDATEXTI Hulda Þórisdóttir: "Sem sálfræðingur tel ég að þegar öllu er á botninn hvolft þá hugsum við öll með áþekkum hætti."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar