Erla Ólafsdóttir

Friðrik Tryggvason

Erla Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Sérstök höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð hefur verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum hér á landi sem og annars staðar og nýtur hún sífellt meiri vinsælda. Upledger-stofnunin, nefnd í höfuðið á bandaríska lækninum og vísindamanninum John Upledger, var sett á laggirnar hér á landi fyrir nokkrum árum og hefur séð um að kynna landsmönnum þetta óhefðbundna meðferðarform. Erla Ólafsdóttir og Birgir Hilmarsson reka stofnunina hér á landi en Erla er lærður sjúkraþjálfari og hefur starfað hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, ásamt því að hafa lært þroskaþjálfun. MYNDATEXTILosun "Það er mikil forsenda þess að fólki líði vel að himnur miðtaugakerfisins séu slakar," segir Erla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar