Laxárskóli

Atli Vigfússon

Laxárskóli

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | "Við erum að færa veggi grunnskólana utan um alla Þingeyjarsýslu og stefnum að því að gefa einstaklingum aukin tækifæri á athafnatengdu útinámi, þannig að hann geti þroskað með sér heildstæða náttúru- og samfélagsvitund," segir Hermann Bárðarson umhverfisfræðingur og aðalhugmyndasmiður að Laxárskólanum sem nú starfar annað árið í röð og er hluti af haustþemavinnu ungra nemenda MYNDATEXTI Á vettvangi Gunnar Theódór Úlfarsson, nemandi í 6. bekk Hafralækjarskóla, nýtur kennslu Hermanns Bárðarsonar á bökkum Laxár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar