Kennsla hefst í rússnesku í HÍ

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kennsla hefst í rússnesku í HÍ

Kaupa Í körfu

MIKILL áhugi er háskólanámi í rússnesku sem farið er að kenna að nýju í Háskóla Íslands eftir nokkurra ára hlé. 21 nemandi skráði sig í námið í haust og segir Guðrún J. Bachmann, kynningarstjóri Háskóla Íslands, að skólinn sé mjög ánægður með aðsóknina. MYNDATEXTI: Velunnarar Rektor HÍ, Kristín Ingólfsdóttir, nemendur í rússnesku og velunnarar námsins, Viktor I . Tatarintsev og Björgólfur Guðmundsson, komu saman í vikunni og buðu nýja sendikennarann velkominn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar