Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Svepparækt á sér langa sögu og úti í íslenskri náttúrunni vaxa bæði ætir sveppir og eitraðir. ... Sveppina má nota ýmist ferska eða þurrkaða í matargerðina auk þess sem upplagt er að skera þá niður og sjóða til frystingar, að sögn Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur, sveppafræðings hjá Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands. MYNDATEXTI: Kryddstaukarnir Salt- og piparstaukar Guðríðar Gyðu eru auðvitað sveppalaga og keyptir á námsárum í Winnipeg í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar