Snjóflóðavarnir - Fundur um mat á snjóflóðahættu

Halldór Sveinbjörnsson

Snjóflóðavarnir - Fundur um mat á snjóflóðahættu

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað Bolvíkinga á fundi um snjóflóðavarnir Á ANNAÐ hundrað manns mætti á fund sem bæjarstjórn Bolungarvíkur efndi til í gærkvöldi til að kynna áfangaskýrslu um mat á snjóflóðahættu og frumhönnun á varnarmannvirkjum. Í skýrslunni kemur fram að snjóflóðahætta í Bolungarvík er talin mun meiri en áður hefur verið gert ráð fyrir. MYNDATEXTI: BOLVÍKINGAR virða fyrir sér hugmyndir verkfræðinga, um að grafa rás ofan við byggðina í Bolungarvík, við upphaf fundar í gær. (Fundur í Bolungavík um snjóflóðavarnir Frá Magnúsi Hávarðarsyni (S:456 4560)" Subject: myndir frá fundi um snjóflóðavarnir í Bolungarvík ljósmynd:Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar