Tafir á Keflavíkurflugvelli hjá Icelandair

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tafir á Keflavíkurflugvelli hjá Icelandair

Kaupa Í körfu

Töluverð röskun á flugi vegna vinnudeilu FLUGMENN og stjórnendur hjá Icelandair munu hittast á fundi á hádegi í dag til að ræða vinnudeilu sem í gær olli mikilli röskun á áætlun flugfélagsins. Flug til og frá Minneapolis í Bandaríkjunum var fellt niður, morgunflug til Stokkhólms sömuleiðis og í stað þess að fella niður síðdegisflug til Kaupmannahafnar brá félagið á það ráð að leigja vél af Astreus, systurfélagi IcelandExpress.... Þungt hljóð var í þeim farþegum sem Morgunblaðið ræddi við í Leifsstöð í gær og sumir hétu því að fljúga aldrei með félaginu aftur. birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar