Tafir á Keflavíkurflugvelli hjá Icelandair

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tafir á Keflavíkurflugvelli hjá Icelandair

Kaupa Í körfu

SÚ ákvörðun flugmanna að neita að vinna yfirvinnu frá og með gærdeginum vegna vinnudeilu við Icelandair hafði víðtækar afleiðingar og kollvarpaði ferðaáætlunum fjölda fólks í gær. Einhverjir tugir manna urðu strandaglópar um lengri eða skemmri tíma en öðrum var komið í aðrar vélar flugfélagsins eða til annarra flugfélaga. MYNDATEXTI: Hvekkt Bræðurnir Jesse og James Koh og kærasta þess síðarnefnda, Elisabeth Utas, sögðu farir sínar ekki sléttar af viðskiptunum við Icelandair. Síðast þegar þau flugu með flugfélaginu tafðist vélin um tvo daga vegna bilunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar