Ayaan Ali Hirsi rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ayaan Ali Hirsi rithöfundur

Kaupa Í körfu

Rithöfundurinn og femínistinn Ayaan Hirsi Ali er heimsþekkt fyrir baráttu sína gegn kvennakúgun í menningarheimi íslams. Hún nýtur stöðugt lögregluverndar vegna morðhótana ofstækismanna. Kristján Jónsson ræddi við Hirsi Ali. MYNDATEXTI: Baráttukona Ayaan Ali Hirsi er sómölsk og með hollenskan ríkisborgararétt: En meðan kvenhatur berst stöðugt á milli kynslóðanna fyrir tilstuðlan hinnar helgu bókar, Kóransins, og er stundað af sérhverri nýrri kynslóð múslíma er ekki hægt að koma á varanlegri breytingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar