Reynir Jónsson með hvítkál

Sigurður Sigmundsson

Reynir Jónsson með hvítkál

Kaupa Í körfu

Grænmetisuppskeran með ágætu móti þrátt fyrir langan þurrkakafla Óvenjustórt haustkál "Eftir að það fór að rigna er allt á feiknahraða, það hefur sprottið alveg "skelfilega"," segir Reynir Jónsson, garðyrkjubóndi í Reykási á Flúðum í Árnessýslu, sem lætur vel af uppskeru haustsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar