Gunnhildur Ólafsdóttir og "göngum saman" hópurinn
Kaupa Í körfu
Segja gönguna ekki bara spurningu um peninga, heldur líka andlegan styrk Um þrjúhundruð manns tóku þátt í göngu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Seltjarnarnesi í gær. Gangan var upphitun fyrir ferð rúmlega tuttugu kvenna til Manhattan í byrjun næsta mánaðar þar sem þær hyggjast ganga 63 kílómetra á tveimur dögum til styrktar sama málefni. MYNDATEXTI: Gengið saman Um þrjúhundruð manns á öllum aldri mættu út á Seltjarnarnes til þess að sýna samstöðu með þeim rúmlega tuttugu konum sem eru á leið í Avon-gönguna gegn brjóstakrabbameini í New York.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir