Gunnhildur Ólafsdóttir og "göngum saman" hópurinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnhildur Ólafsdóttir og "göngum saman" hópurinn

Kaupa Í körfu

Segja gönguna ekki bara spurningu um peninga, heldur líka andlegan styrk Um þrjúhundruð manns tóku þátt í göngu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Seltjarnarnesi í gær. Gangan var upphitun fyrir ferð rúmlega tuttugu kvenna til Manhattan í byrjun næsta mánaðar þar sem þær hyggjast ganga 63 kílómetra á tveimur dögum til styrktar sama málefni. MYNDATEXTI: Baráttukona Gunnhildur Óskarsdóttir og fleiri konur í "Göngum saman"-hópnum safna fé til rannsókna á brjóstakrabbameini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar