Háskólinn á Akureyri 20 ára

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri 20 ára

Kaupa Í körfu

Háskólinn á Akureyri 20 ára HALDIÐ var upp á 20 ára afmæli Háskólans á Akureyri á laugardaginn. Meðal viðstaddra var Sverrir Hermannsson, en hann ákvað sem menntamálaráðherra í júní 1987 að kennsla á háskólastigi hæfist á Akureyri um haustið. MYNDATEXTI: Íslandsklukkan Listamaðurinn Kristinn Hrafnsson, höfundur Íslandsklukkunnar á lóð Háskólans á Akureyri, hringdi henni í tilefni afmælisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar