Skák - Þróunarsamvinnustofnun Íslands

Friðrik Tryggvason

Skák - Þróunarsamvinnustofnun Íslands

Kaupa Í körfu

Heimsmeistaraliði Salaskóla í skólaskák boðið til Namibíu HEIMSMEISTARALIÐ Salaskóla í skólaskák mun næstkomandi miðvikudag halda til Namibíu, en Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur í samstarfi við Skáksamband Íslands og Hrókinn staðið fyrir skákverkefni meðal grunnskólabarna í Namibíu síðustu þrjú árin. Það er stofnunin og Kópavogsbær sem bjóða ungmennunum út. MYNDATEXTI: Spenningur Nokkur þeirra ungmenna sem fara til Namibíu á næstunni, ásamt fararstjórum og Sighvati Björgvinssyni framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Gunnari Birgissyni bæjarstjóra Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar