Ný rétt

Ólafur Bernódusson

Ný rétt

Kaupa Í körfu

Ný rétt var tekin í notkun á melunum fyrir sunnan og neðan Kjalarland í hinum gamla Vindhælishreppi um síðustu helgi. Kemur nýja réttin í stað tveggja lítilla rétta við bæina Vindhæli og Ytri-ey. Ekki hefur enn verið valið nafn á nýju réttina þannig að gárungarnir kalla hana Vindeyjarrétt sín á milli. Nýju réttinni er ætlað að þjóna þeim hluta Skagabyggðar sem áður var Vindhælishreppur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar