Mary Ellen Mark áritar bókina Undrabörn

Mary Ellen Mark áritar bókina Undrabörn

Kaupa Í körfu

Styrktarsjóður fyrir fötluð börn í mótun ÞJÓÐMINJASAFNIÐ stefnir að því að stofna styrktarsjóð fyrir fötluð börn í samvinnu við bandaríska ljósmyndarann Mary Ellen Mark í tengslum við sýningu hennar, Undrabörn, sem nú má sjá í Þjóðminjasafninu. Á sýningunni hefur Mary Ellen fangað líf fatlaðra barna í Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla og Lyngási, sem bráðum verða sameinaðir í einn skóla. MYNDATEXTI: Styrktarsjóður Mary Ellen Mark áritar bók sína Undrabörn í safnbúð Þjóðminjasafns Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar