Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ayalew Abai

Brynjar Gauti Sveinsson

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ayalew Abai

Kaupa Í körfu

Tilfellum mænusóttar, sem getur valdið lömun og jafnvel dauða, hefur fækkað um 80% á þessu ári í heiminum. Kristján Jónsson ræddi við Ayalew Abai, aðalfulltrúa UNICEF í Nígeríu. Baráttan gegn mænusótt í heiminum gengur nú vel, að sögn aðalfulltrúa UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, í Nígeríu, Eþíópíumannsins Ayalew Abai, og framlög Íslendinga hafa verið meiri en flestra annarra þjóða miðað við höfðatölu. UNICEF og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hafa í mörg ár staðið fyrir átaki gegn útbreiðslu sóttarinnar. Um tveir milljarðar barna hafa verið bólusett gegn mænusótt frá 1988. MYNDATEXTI: Tengsl við ráðamenn Ayalew Abai heilsar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í ráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar