Birgir Torfason og Sigrún Björk Jakobsdóttir
Kaupa Í körfu
"Okkur var lofað að aldurstakmark á tjaldstæði yrði óbreytt – 18 ár" *Bæjarstjóri: Lengi legið ljóst fyrir að harðar yrði tekið á málum en áður ALLS skrifuðu um 600 manns, um það bil 3,5% bæjarbúa, undir áskorun til meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar um að hann segði af sér vegna þess, að fólki á aldrinum 18-23 ára var meinað að gista á tjaldstæðum bæjarins á hátíðinni Einni með öllu um verslunarmannahelgina. Birgir Torfason, veitingamaður, afhenti Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra listana í gær. MYNDATEXTI: Ósammála Birgir Torfason og Sigrún Björk Jakobsdóttir með undirskriftarlistana. Birgir er ósáttur við meirihluta bæjarstjórnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir