Birgir Torfason og Sigrún Björk Jakobsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Birgir Torfason og Sigrún Björk Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

"Okkur var lofað að aldurstakmark á tjaldstæði yrði óbreytt – 18 ár" *Bæjarstjóri: Lengi legið ljóst fyrir að harðar yrði tekið á málum en áður ALLS skrifuðu um 600 manns, um það bil 3,5% bæjarbúa, undir áskorun til meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar um að hann segði af sér vegna þess, að fólki á aldrinum 18-23 ára var meinað að gista á tjaldstæðum bæjarins á hátíðinni Einni með öllu um verslunarmannahelgina. Birgir Torfason, veitingamaður, afhenti Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra listana í gær. MYNDATEXTI: Ósammála Birgir Torfason og Sigrún Björk Jakobsdóttir með undirskriftarlistana. Birgir er ósáttur við meirihluta bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar