Grand hótel

Friðrik Tryggvason

Grand hótel

Kaupa Í körfu

IÐNAÐARMENN eru að leggja síðustu hönd á nýbyggingu Grand hótels Reykjavíkur við Sigtún. Herbergin í háhýsunum tveimur hafa smám saman verið tekin í notkun í sumar. Húsið fær góða reynslu af íslenskri haustlægð þessa dagana og voru iðnaðarmenn í rigningunni í gær að fara yfir glerþök og ganga frá ýmsum málum. Hótelið verður síðan opnað formlega eftir þessa miklu framkvæmd í næsta mánuði. MYNDATEXTI Vetrargarður Gestir geta látið fara vel um sig í glerbyggingunni sem tengir nýbygginguna við eldra húsnæði Grand hótel Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar