J. Chris Toe, landbúnaðarráðherra Liberíu

Brynjar Gauti

J. Chris Toe, landbúnaðarráðherra Liberíu

Kaupa Í körfu

Ráðgjafarfyrirtækið EXA Consulting bauð okkur hingað til lands til að kanna hvaða möguleikar eru á opinberu samstarfi Íslands og Líberíu og einkafyrirtækja, einkum á sviði sjávarútvegs. Ég er ráðherra landbúnaðar og fiskveiða og áhugi minn á samstarfi innan sjávarútvegsins er mikill. Möguleikarnir á samstarfi eru hins vegar mun meiri," segir dr. J. Chris Toe, landbúnaðarráðherra Liberíu. Ráðherrann var hér á landi í síðustu viku og kynnti sér sjávarútveginn og átti viðræður við ráðherra sjávarútvegs og utanríkismála

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar