J. Chris Toe, landbúnaðarráðherra Liberíu

Brynjar Gauti

J. Chris Toe, landbúnaðarráðherra Liberíu

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR koma við sögu við uppbyggingu atvinnulífsins í Afríkulýðveldinu Líberíu eftir að langvarandi borgarastyrjöld lauk. Þeir koma aðallega að uppbyggingu í sjávarútvegi, en uppbygging raforkukerfis er einnig á döfinni. Það er í gegnum ráðgjafarfyrirtækið EXA Consulting, sem Íslendingarnar koma til sögunnar MYNDATEXT Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri EXA Consulting Líbería, og Dr. J. Chris Toe, ráðherra sjávarútvegsmála í Líberíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar