Þjóðlagasetur

Halldór Þ. Halldórsson /fréttaritari

Þjóðlagasetur

Kaupa Í körfu

STJÓRN Félags um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar hefur fest kaup á elzta húsinu í Siglufirði; Maðdömuhúsinu, þar sem Bjarni Þorsteinsson bjó og safnaði íslenzku þjóðlögunum. MYNDATEXTI: Maðdömuhúsið er elsta hús Siglufjarðar en hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Ætlunin er að færa það í upphaflegt horf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar