Krakkar í World Class

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar í World Class

Kaupa Í körfu

Það virtist ekkert ama að börnunum og unglingum í World Class, Laugum þótt þau væru í sjokkiþvert á móti. Þau voru hin hressustu. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að það getur bara verið gott að vera í sjokki, þ.e. hreyfingarsjokki. MYNDATEXTI Vinkonurnar Guðrún Þóra Þorsteinsdóttir og Ingveldur Stefánsdóttir, 12 ára, hjóluðu eins og þær ættu lífið að leysa og virtust bara í ágætu formi þótt þetta væri í fyrsta skipti sem þær kæmu Sjokkið. ,,Við erum búin að prófa nokkur tæki en ekki öllsömul," sögðu þær stöllur og viðurkenndu að stundum verið svolítið erfitt. ,,Þetta er svolítið öðruvísi leikfimi en við höfum verið í en við ætlum að koma aftur. Þarf maður að hreyfa sig? Svarið er stutt og einfalt. ,,Já, Af hverju? ,,Af því að það er hollt og það er gaman líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar