Krakkar í World Class

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar í World Class

Kaupa Í körfu

Það virtist ekkert ama að börnunum og unglingum í World Class, Laugum þótt þau væru í sjokkiþvert á móti. Þau voru hin hressustu. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að það getur bara verið gott að vera í sjokki, þ.e. hreyfingarsjokki. MYNDATEXTI Daníel Aron Alfreðsson, 11 ára, var að lyfta 2 x 0,625 kg. ,,Það er mikilvægt fyrir fótboltamenn að styrkja sig," segir hann aðspurður en hann æfir líka fótbolta. ,,Ég er búin að fara í 3 tíma. Þetta eru skemmtilegar æfingar. - Ertu að æfa einhverjar aðrar íþróttir? ,,Já, alveg fullt, ég er að æfa sund og dans og fótbolta." - Og ertu búin að setja þér markmið í lyftingunum? Ætlarðu að reyna að lyfta appelsínugulu lóðunum 1,25 kg. ,,Já, ég held það bara

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar