Krakkar í World Class

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar í World Class

Kaupa Í körfu

Það virtist ekkert ama að börnunum og unglingum í World Class, Laugum þótt þau væru í sjokkiþvert á móti. Þau voru hin hressustu. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að það getur bara verið gott að vera í sjokki, þ.e. hreyfingarsjokki. MYNDATEXTI Viktor Bragi Bragason, 9 að verða 10 ára, hafði ekki prófað tækjaleikfimi en var þó orðin hagvanur eftir aðeins fimm daga. Hvernig datt þér þetta í hug? ,,Ég veit það ekki alveg," svarar hann af hreinskilni. Voru það forelrar þínir sem bentu þér á þetta? ,,Já mamma mín. Hún fer í leikfimi á meðan." Viktor Bragi segir ekki hafa fengið neinar harðsperrur eftir fyrstu dagana, samt hafi æfingarnar verið svolítið erfiðar. ,,Sérstaklega að lyfta lóðunum. En honum finnst þetta mjög skemmtilegt og er að hugsa um að vera í vetur en auk þess er hann í fótbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar