Húni II

Þorgeir Baldursson

Húni II

Kaupa Í körfu

NEMENDUR 6. bekkjar grunnskólanna á Akureyri hafa fengið óvenjulega en skemmtilega kennslu í líffræði upp á síðkastið. Þar er um að ræða verkefnið Frá öngli í maga; siglt er um innanverðan Eyjafjörð í Húna II, boðið upp á ýmsan fróðleik og síðast en ekki síst veiða krakkarnir fisk og aflinn er grillaður og snæddur um borð. MYNDATEXTI Frá öngli í maga Ingi Pétursson flakar fisk sem veiddist í túrnum, hann var skoðaður gaumgæfilega, síðan grillaður og borðaður með góðri lyst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar