Húni II

Þorgeir Baldursson

Húni II

Kaupa Í körfu

NEMENDUR 6. bekkjar grunnskólanna á Akureyri hafa fengið óvenjulega en skemmtilega kennslu í líffræði upp á síðkastið. Þar er um að ræða verkefnið Frá öngli í maga; siglt er um innanverðan Eyjafjörð í Húna II, boðið upp á ýmsan fróðleik og síðast en ekki síst veiða krakkarnir fisk og aflinn er grillaður og snæddur um borð. MYNDATEXTI Börnin úr Síðuskóla, sem þarna eru komin að bryggju aftur, skemmtu sér vel um um borð í Húna II á innanverðum Eyjafirðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar