Líf og fjör í Krapatungurétt

Jón Sigurðsson

Líf og fjör í Krapatungurétt

Kaupa Í körfu

RÉTTAÐ var um helgina í Austur Húnavatnssýslu og voru stóðréttir í Skrapatungurétt í gær. Margir gestir tóku þátt í því ævintýri, slógust í för með gangnamönnum í Laxárdal og tóku þátt í að rétta þau hross sem smalað var daginn áður. Það gekk á með éljum þegar réttað var en menn létu það ekki trufla sig. Bændur og búalið gengu í sundur hrossin og verða þau svo rekin þau svo til síns heima. Á myndinni má sjá Skarphéðinn H. Einarsson laða til sín hestinn með blíðuhótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar