Ólafur Ragnar Grímsson og Valgerður Sverrisdóttir

Ólafur Ragnar Grímsson og Valgerður Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Húsavík | Tuttugu ár eru liðin síðan Framhaldsskólinn á Húsavík var settur í fyrsta sinn og var tímamótunum fagnað sl. laugardag. Skólinn var stofnaður 1. apríl 1987 og fyrsta skólasetningin var 15. september sama ár MYNDATEXTI Afmælisgestir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra, voru meðal fjölmargra gesta á afmælisfagnaði Framhaldsskólans á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar