Grænuvellir, nýr leikskóli á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Grænuvellir, nýr leikskóli á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsavík | Nýr leikskóli var formlega opnaður á Húsavík á dögunum og nefnist hann Grænuvellir. Leikskólinn, sem er sex deilda, varð til þegar leikskólastarfi var hætt í Bjarnahúsi, byggt við leikskólann Bestabæ og þeir sameinaðir. Gagngerar endurbætur voru einnig gerðar á eldra húsnæðinu og er vinnuaðstaða fyrir starfsólk og nemendur góð. MYNDATEXTI Bergur Elís Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, fékk aðstoð barnanna við að klippa á borðann við opnun leikskólans Grænuvalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar