Mjólkurstöðin á Egilsstöðum - Ostagerð

Steinunn Ásmundsdóttir

Mjólkurstöðin á Egilsstöðum - Ostagerð

Kaupa Í körfu

Áform eru uppi um að hætta mjólkurvinnslu á Egilsstöðum og breyta starfsemi í öllum stöðvum MS. Helgi Bjarnason kynnti sér málið og ræddi við hagsmunaaðila. STJÓRNENDUR Mjólkursamsölunnar kynna tillögur um viðamiklar breytingar á skipulagi mjólkurvinnslu í landinu á fundi fulltrúaráðs MS/Auðhumlu í næstu viku. Í tillögunum felst að mjólkurvinnslu verður hætt í mjólkursamlaginu á Egilsstöðum og stöðinni breytt í dreifingarstöð. MYNDATEXTI: Ostagerð Mozzarellaosturinn er stolt starfsfólks mjólkurstöðvarinnar á Egilsstöðum. Guðgeir Björnsson handleikur oststykkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar