Vilhelm Anton Jónsson - Villi naglbítur

Friðrik Tryggvason

Vilhelm Anton Jónsson - Villi naglbítur

Kaupa Í körfu

"VERKIN á sýningunni eru öll unnin með olíu á striga og ég nota sterka óblandaða liti. Myndefnið er fólk, eða fígúratíft abstrakt. Það má sjá konur að snertast, menn að snertast og konur og menn að snertast," segir Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi naglbítur, um myndlistarsýningu sem hann opnar í Deiglunni á Akureyri á laugardaginn kemur. MYNDATEXTI. Listamaður Vilhelm hugsi með eitt verka sinna í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar