Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Það var farið að rökkva á Völlunum í Hafnarfirði. Kertaljós og ótal lampar, sumir harla óvenjulegir, settu svip á íbúð þeirra Öldu Ingibergsdóttur söngkonu og Hauks Steinbergssonar, sem vinnur við álverið á Reyðarfirði, þegar Fríðu Björnsdóttur bar þar að garði. MYNDATEXTI Bjart yfir hvítu húsgögnin eru glæsileg í stofunni. Lampar og kerti setja svip á umhverfið. Á endaveggnum er óvenjulegur lampi með spegilperu og úr plexigleri. Skugginn á veggnum markar útlínur þess á vegginn. Lampinn heitir Louis 5D og hönnuður er Blandine Dubos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar