Nicola Lecca

Nicola Lecca

Kaupa Í körfu

Hljómsveitarstjóri sem stendur á hátindi frægðar sinnar ákveður að hafna æðstu metorðum innan tónlistarheimsins og halda sína síðustu tónleika. Verkið sem á að flytja er Stabat Mater eftir Pergolesi en tónleikarnir eiga að fara fram í Dómkirkjunni í Reykjavík! Þetta er umfjöllunarefni skáldsögunnar Hótel Borg eftir ítalska rithöfundinn Nicola Lecca. Hér heyrum við söguna á bak við söguna MYNDATEXTI Nicola Lecca "Ég gekk upp á Laugaveg sem mér fannst helst minna á Moskvu. Þetta var mikið áfall fyrir mig. En síðan fór ég niður í bæ og sá þessi fallegu litlu timburhús klædd bárujárni." .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar