Bryggjuvinna við Granda

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bryggjuvinna við Granda

Kaupa Í körfu

Það eru stöðugar framkvæmdir í gangi við Reykjavíkurhöfn. Þessa dagana eru iðnaðarmenn að ljúka við að endurnýja stálþil í vesturhöfninni á Granda. Þar verður m.a. sjávarútvegsstarfsemi sem áður var í gömlu höfninni þar sem nú er að rísa tónlistarhús. Að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna, eru þessar framkvæmdir að komast á lokastig. Alls munu þær kosta um 600 milljónir króna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar