Kristján Eiríksson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján Eiríksson

Kaupa Í körfu

Esperantó er hlutlaust mál þar sem allir standa jafnt að vígi því engin ein þjóð hefur það að móðurmáli. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti esperantista sem er nýkominn frá Hala í Suðursveit þar sem haldið var þing íslenskra esperantista. Við ákváðum að halda þetta þing á Þórbergssetrinu á Hala í Suðursveit þar sem Þórbergur var aðalhvatamaður að esperantó á sinni tíð. ... Hann skrifaði líka löng sendibréf á esperantó til kunningja sinna í útlöndum, allt upp í sextíu síður," segir esperantistinn Kristján Eiríksson sem er nýkominn af þingi íslenskra esperantista á Hala. MYNDATEXTI: Auðlært Kristján segir esperanto vera skýrt mál sem auðvelt er að læra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar