Björg Thorarensen lagaprófessor

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björg Thorarensen lagaprófessor

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hitti a.m.k. 25 erlenda starfsbræður sína í fimm daga heimsókn sinni til New York í vikunni...... Framsækin túlkun öryggisráðsins á hlutverki sínu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur eftir atburðina 11. september 2001 lagt víðtækar kvaðir á aðildarríki SÞ, m.a. að frysta bankainneignir tiltekinna manna, breyta refsilögum og lögum um eftirlit fjármálafyrirtækja og að herða persónueftirlit lögreglu með einstaklingum. Björg Thorarensen, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, segir hins vegar spurningu hvaðan ráðinu sprettur heimild til að taka slíkar ákvarðanir. MYNDATEXTI: Umræða Björg Thorarensen: telur SÞ mikilvæga stofnun þó að hún gagnrýni sumt í framsækinni túlkun öryggisráðins á hlutverki sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar