Josef Niederberger

Líney Sigurðardóttir

Josef Niederberger

Kaupa Í körfu

Gamla svissneska pósthjólið fer á Tækniminjasafnið Svissneska pósthjólið, sem framleitt var árið 1964, hefur reynst svissneska farfuglinum Josef Niederberger hinn þarfasti þjónn í þau 23 ár sem hann hefur ferðast um á hjólinu hér á landi. Josef tók það sérstaklega fram að aldrei hefði sprungið hjá honum dekk á hjólinu öll þessi sumur á Íslandi, né orðið loftlaust. MYNDATEXTI: Skipti Framan við Josef Niederberger stendur reiðhjólið sem hann hefur notað í Íslandsferðum í meira en tvo áratugi. Á bak við sést í nýja farartækið, lítinn rauðan Suzuki, sem tekur við hlutverkinu að ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar