Reynisvatnsás

Friðrik Tryggvason

Reynisvatnsás

Kaupa Í körfu

SKÓGRÆKT ríkisins hefur gert athugasemdir við skógareyðingu þá sem fyrirhuguð er í tengslum við uppbyggingu nýrrar íbúðabyggðar á Reynisvatnsási í Grafarholti. Samkvæmt aðalskipulagstillögu fyrir Reynisvatnsás er um fjórðungur svæðisins innan Græna trefilsins svonefnda, sem er áætlun um að koma á samfelldu skógræktar- og útivistarsvæði sem nær frá Esjurótum til Hafnarfjarðar MYNDATEXTI Tré Skógurinn sem um ræðir á Reynisvatnsásnum var gróðursettur fyrir Reykjavíkurborg fyrir um 15 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar