Öryrkjabandalagið kynnir nýjar hugmyndir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öryrkjabandalagið kynnir nýjar hugmyndir

Kaupa Í körfu

ÖRYRKJABANDALAG Íslands (ÖBÍ) kynnti í gær áherslur sínar vegna fjárlagagerðar Alþingis og í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Sigursteinn R. Másson, formaður ÖBÍ, benti við það tækifæri á að undanfarið hefði hátekjuskattur verið felldur niður og almennir launaskattar og skattar á fyrirtæki verið lækkaðir. Nú væri komið að lágtekjufólki, öldruðum og öryrkjum að njóta skattalækkana MYNDATEXTI Sigursteinn R. Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir að nú sé komið að öryrkjum og öldruðum að njóta skattalækkana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar