Birgir Guðmundsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Birgir Guðmundsson

Kaupa Í körfu

BIRGIR Guðmundsson, lektor við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, telur hættu á að markaðsvæðing og arðsemiskrafa í rekstri fjölmiðla geti haft slæmar afleiðingar. Hann segir m.a. að aðhald og sparnaður á ritstjórnum komi niður á gæðum efnis og að markaðsvæðingin leggi ofuráherslu á söluvænlegt efni – efni sem sé ekki endilega mikilvægt fyrir almenning, og það geti orðið til þess að upplýsingakerfi lýðræðisins virki ekki MYNDATEXTI Birgir Guðmundsson í gær: Markaðsvæðing og arðsemis-krafa fjölmiðla má ekki yfirkeyra kjarnann úr sígildri blaðamennsku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar