Utanríkisráðuneytið - Hatton Rockall-svæðið

Utanríkisráðuneytið - Hatton Rockall-svæðið

Kaupa Í körfu

FUNDURINN var afar jákvæður," sagði Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur hjá utanríkisráðuneytinu, að loknum fyrri degi fundarhalda um Hatton Rockall-svæðið í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Jákvæður fundur Fundinn um Hatton Rockall-svæðið í utanríkisráðuneytinu sátu, auk fulltrúa Íslendinga, fulltrúar Breta, Íra og Dana fyrir hönd Færeyinga. Fundinum verður framhaldið í dag og ákveðið er að áfram verði fundað um málið í Kaupmannahöfn í byrjun nóvember næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar