Sveinbjörn Árni Björgvinsson og Jón Björgvin Vernharðsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Sveinbjörn Árni Björgvinsson og Jón Björgvin Vernharðsson

Kaupa Í körfu

Æðrulaus þrátt fyrir kulda, hungur og óveður Merkingu um færð á fjallvegum á rafrænu upplýsingakorti Vegagerðarinnar var breytt í hádeginu sl. föstudag eftir að tilkynnt hafði verið um ófærð á svæðinu við Herðubreið. Tékkneska parið, sem sat fast við Upptyppinga í hartnær fimm sólarhringa í bíl sínum, hafði hins vegar skoðað kortið rúmlega klukkustund áður en mörkin voru færð og taldi því veginn opinn venjulegum fjórhjóladrifsbílum. MYNDATEXTI: Léttir Félagarnir Sveinbjörn Árni Björgvinsson og Jón Björgvin Vernharðsson í eldhúsinu í Möðrudal eftir vel heppnaða björgunaraðgerð við Herðubreið. Þeir segja tékkneska parið hafa staðið sig afar vel miðað við kringumstæður. Lengst til hægri sést Vernharður Vilhjálmsson, bóndi í Möðrudal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar