Gerðarsafn kínverskir fornmunir

Brynjar Gauti

Gerðarsafn kínverskir fornmunir

Kaupa Í körfu

SÝNING á kínverskum fornminjum og fágætum listmunum verður opnuð í Gerðarsafni á sunnudag. Sýningin, sem kemur frá borgarlistasafninu í Wuhan í Hubei-héraði, er hluti af kínverskri menningarhátíð í Kópavogi. Á sýningunni er að finna 107 gripi, marga hverja ævaforna, en hún bregður ljósi á helstu tímabilin í sögu Kína allt aftur til 31. aldar fyrir Krist. Ekki er vitað til þess að eldri listmunir hafi komið til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar