Halla M. Hallgrímsdóttir

Halla M. Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Krabbameinsfélagið helgar októbermánuð árveknisátaki um brjóstakrabbamein eins og undanfarin ár. Af því tilefni heimsótti Hrund Hauksdóttir konu á besta aldri, Höllu M. Hallgrímsdóttur, sem við reglubundna krabbameinsleit greindist með brjóstakrabbamein sumarið 1995 og síðan aftur í hinu brjóstinu tíu árum síðar. MYNDATEXTI: Halla M. Hallgrímsdóttir "Að greina krabbamein á frumstigi er mjög mikilvægt því þá eru möguleikar á lækningu svo miklu meiri en ef lengra er komið í ferlinu og þess vegna verður sú þjónusta sem Leitarstöðin býður upp á seint ofmetin."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar